Það má gera betur og kæmi margt í ljós við rannsókn óháðs aðila

Þetta á ekki að koma neinum á óvart. Markaðsvæðing Strætó Bs hefur algjörlega misheppnast og að fara inn í samkeppni við einkaaðila til að taka líka verkefni af þeim er algjörlega galið. Strætisvagnarnir eru meira og minna tómir fyrir kannski fyrstu morgunferða. En svo getur Strætó Bs endalaust verið í málaferlum við verktaka sína vegna vanefnda og tapað málum og þurfa í kjölfarið að greiða himinháar skaðabætur og styðja við að gera samninga við aðila sem hafa skipt um kennitölu þar sem kennitala sem var áður í viðskiptum við Strætó Bs bar úrskurðað gjaldþrota og svo mætti lengi telja. Það væri nær að fá algjörlegan óháðan aðila til að fara ofan í mál Strætó Bs og getnefnt það að svokallaða "Braggamál" eru smámunir miðað við það sem kæmi trúlega í ljós við ítarlega rannsókn 

 


mbl.is Strætó gert að skera niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Stórtjón á bifreiðum á þjóðvegi 1

Mosfellsbæjar gjótan á þjóðvegi 1 á Vesturlandsvegi í reyndist dýru verði keypt fyrir marga bíleigendur og nefnir greinarhöfundur sem færði bifreið sína inn á verkstæði eftir að hafa ekið í þessa holu en ökumaður ekur þessa leið daglega ásamt fleiri rekstrarvögnum á hans vegum. Bifreiðin var færð á verkstæði í kjölfarið og eru nýjustu tölur vegna tjónsins komið í kr. 383,651 og er það hugsanlega ekki endanlegt tjón á bifreiðinni auk þess að tekjur af atvinnubifreiðinni tapast einnig. Hringt var í Vegagerðina klukkan 08:20 og tilkynnt atvik og bifreiðin skráð á verkstæði klukkan 09:00. Tölvupóstar sendir til Vegagerðarinnar og spurt um ábyrgðartryggingu þeirra gagnvart tjónum vegna svona mála en ekki hafa nein svör borist en. Einnig var gerð skýrsla til Lögreglunar vegna málsins. Nú er að sjá hver svör vegagerðarinnar eru, en ljóst er að þarna varð miljóna tjón á tugum ökutækja í einni og sömu holunni.

 


mbl.is Tugir bíla skemmdust í sömu holu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Haraldur Örn Arnarson

Höfundur

Haraldur Örn Arnarson
Haraldur Örn Arnarson
Atvinnubílstjóri og rekstraraðili
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband